FJÁRMÖGNUN

Arion banki býður fjármögnun vegna kaupa á íbúðum á Hlíðarvegi 20.

Einstaklingar:

 

80% fjármögnun íbúðalána

85% fjármögnun á fyrstu íbúð, engin lántökugjöld.

Í boði eru 100% óverðtryggð lán, 100% verðtryggð og svo blönduð lán óvt/vt. Með blönduðu lánin getur lántaki valið upp að ákveðnu merki hlutföll hvorar lánagerðar fyrir sig.

 

Lánin eru í boði fyrir alla, þ.e. kaupandi þarf ekki að vera í viðskipum við Arion banka.

 

Fyrirtæki:

 

75% fjármögnun til 30 ára fyrir viðskiptavini bankans.